Ríkissjóður Íslands gaf í dag út skuldabréf að fjárhæð 750 milljónir evra, jafnvirði um 117 milljarða króna. Skuldabréfin bera 0% fasta vexti og voru gefin út...
03. febrúar 2021 Yfirlýsing peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands var birt klukkan 8:30 í dag hér á vef Seðlabankans. Fáeinum mínútum síðar var ritið Peningamál birt á vefnum....
3. febrúar 2021 Hefur stýrivaxtabotninum verið náð? Seðlabankinn tilkynnti í morgun að meginvöxtum bankans yrði haldið óbreyttum um sinn. Vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 0,75% – í takt við væntingar greiningaraðila. Samhliða vaxtaákvörðun...
02. febrúar 2021 Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) hefur birt lista á vef Seðlabankans yfir starfsheiti sem teljast til háttsettra opinberra starfa. Er það gert í samræmi...
2. febrúar 2021 6. útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja kynnt til leiks Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Nasdaq Iceland kynna 6. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja í opinni...
2. febrúar 2021 Vörurnar sem um ræðir. Mynd: Sigtryggur Ari Lögreglan hefur skilað félagsmanni FA, CBD ehf., sem rekur vefverslunina atomos.is, snyrtivörum sem innihalda CBD-olíu. Lögreglan...
01. febrúar 2021 Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (Fjármálaeftirlitið) leggur mat á áhættuþætti í starfsemi fjármálafyrirtækja í könnunar- og matsferli (e. Supervisory Review and Evaluation Process, SREP) og...
Óskað er eftir framboði til formanns SVÞ, fjögurra meðstjórnenda í stjórn SVÞ og fulltrúa SVÞ í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins. Taktu þátt í að móta framtíðina í...
Í Fréttablaðinu þann 28. janúar birtist umfjöllun þar sem Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ, segir erfitt að horfa upp á tilvik þar sem fyrirtæki séu nálægt...
28. janúar 2021 Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá SA Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Davíð Þorlákssyni en Ingibjörg...