Landlæknir

Gögn vegna umsókna um starfsleyfi

Landlæknir

Breyting á leiðbeiningum um útskrift úr einangrun vegna COVID-19

Sóttvarnlæknir hefur uppfært leiðbeiningar um útskrift úr einangrun þar sem fleiri en einn eru saman í einangrun á sama heimili (sama stað).

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Flóahreppur gerist Heilsueflandi samfélag

Flóahreppur varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 23. september sl. þegar Eydís Þ. Indriðadóttir sveitarstjóri og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsusviðs hjá embætti landlæknis undirrituðu samning þess efnis í Þingborg.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Uppfærsla á lyfjagagnagrunni nk. fimmtudagskvöld

Uppfærsla á lyfjagagnagrunni embættis landlæknis verður framkvæmd fimmtudagskvöldið 23. september klukkan 22:00. Reiknað er með að uppfærslan taki um 15-20 mínútur en á meðan á henni stendur verður ekki almenn virkni í grunninum.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin