Landlæknir

Greinargerð um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum gefin út fyrir árið 2020

Embætti landlæknis hefur tekið saman greinargerð þar sem fjallað er um stöðu á biðlistum eftir hjúkrunarrýmum á árinu 2020. Á árinu 2020 fluttist 991 einstaklingur á hjúkrunarheimili til varanlegrar búsetu. Af þeim biðu 38% lengur en 90 daga eftir rýminu, 62% biðu því í 90 daga eða skemur. Markmið stjórnvalda var að 65% fengju hjúkrunarrými innan 90 daga á árinu 2020.

Landlæknir

Um áframhaldandi notkun Vaxzevria (COVID-19 bóluefni Astra Zeneca) hjá körlum

Ákveðið hefur verið að nota bóluefni Astra Zeneca fyrir karla fædda 1981 og fyrr ef ekki eru til staðar ákveðnir áhættuþættir bláæðablóðsega.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Smitrakningarapp uppfært með Bluetooth-virkni

Smitrakningarapp embættis landlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra (Rakning C-19) hefur verið uppfært og nýtir nú Bluetooth-virkni snjalltækja til að styðja við rakningu smita.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Bólusetningar við COVID-19 í viku 19, 10. – 16. maí

Vikuna 10. – 16. maí verða um 12.000 einstaklingar bólusettir hér á landi með Pfizer bóluefninu. Um 5.000 fá fyrri bólusetningu en 7.000 einstaklingar fá seinni bólusetninguna.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin