Landlæknir

Íbúar á Íslandi og aðrir sem hafa tengslanet á Íslandi eru beðnir um að fara í sýnatöku vegna COVID-19 sem fyrst eftir komuna til landsins.

Landlæknir

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn COVID-19

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Bólusetningar við COVID-19 í viku 28, 12. – 16. júlí

Um 7 þúsund einstaklingar fá seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin