Lánamál ríkisins

Markaðsupplýsingar í júlí 2021

Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisvíxla – RIKV 21 0915 – RIKV 21 1115 – RIKV 22 0215

Þriðji ársfjórðungur 2021

• Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 30-40 ma.kr. að söluvirði.

• Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hve mikið verður selt í hverjum flokki.

3.ársfj.áætlun 2021.pdf

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisbréfa – RIKB 24 0415

Þriðji ársfjórðungur 2021

• Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf í markflokkum fyrir 30-40 ma.kr. að söluvirði.

• Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir markflokkar ríkisbréfa og munu markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hve mikið verður selt í hverjum flokki.

3.ársfj.áætlun 2021.pdf

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisvíxla – RIKV 21 0816 – RIKV 21 1115

Flokkur RIKV 21 0816 RIKV 21 1115
ISIN IS0000033223 IS0000033116
Gjalddagi 16.08.2021 15.11.2021
Útboðsdagur 29.06.2021 29.06.2021
Uppgjörsdagur 01.07.2021 01.07.2021

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Oddgeir Gunnarsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9635.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin