Lánamál ríkisins

Niðurstöður í útboði ríkisvíxla – RIKV 22 0215 – RIKV 22 0420

Flokkur 

RIKV 22 0215

RIKV 22 0420

Greiðslu-og uppgjörsdagur 

01.12.2021

01.12.2021

Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 

6.750

6.605

Samþykkt (verð / flatir vextir) 

99,517

/

2,299

99,030

/

2,519

Fjöldi innsendra tilboða 

25

11

Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 

23.150

12.005

Fjöldi samþykktra tilboða 

12

7

Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 

12

7

Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 

99,517

/

2,299

99,030

/

2,519

Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 

99,571

/

2,041

99,114

/

2,299

Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 

99,517

/

2,299

99,030

/

2,519

Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 

99,537

/

2,203

99,068

/

2,419

Besta tilboð (verð / flatir vextir) 

99,571

/

2,041

99,114

/

2,299

Versta tilboð (verð / flatir vextir) 

99,475

/

2,500

98,969

/

2,679

Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 

99,510

/

2,332

99,030

/

2,519

Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 

100,00 %

100,00 %

Boðhlutfall 

3,43

1,82

Lánamál ríkisins

Niðurstöður viðbótarútgáfu – RIKB 24 0415 – RIKB 28 1115

Flokkur RIKB 24 0415 RIKB 28 1115
ISIN IS0000033009 IS0000028249
Gjalddagi 15.04.2024 15.11.2028
Útboðsdagur 12.08.2022 12.08.2022
Uppgjörsdagur 17.08.2022 17.08.2022
10% viðbót 16.08.2022 16.08.2022
     
Uppkaupsflokkur RIKB 22 1026  
Uppkaupsverð (clean) 100,2200  

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa. Ríkisbréfin verða afhent rafrænt á uppgjörsdegi.

Greiða má fyrir flokkana með reiðufé eða með uppkaupsflokknum á uppkaupsverði.

Greiðsla í reiðufé þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi. Ef greiðsla er í formi bréfa í uppkaupsflokki þarf tilkynning um magn þeirra að berast fyrir kl. 14:00 daginn fyrir uppgjörsdag. Í því tilviki er verðmæti uppkaupsbréfanna metið á uppkaupsverði að viðbættum áföllnum vöxtum (þ.e. dirty price).

Lánamál ríkisins greiða ekki þóknun vegna kaupa á RIKB 22 1026.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisbréfa – RIKB 24 0415 – RIKB 28 1115 – Skiptiútboð eða reiðufé

Flokkur RIKB 24 0415 RIKB 28 1115
ISIN IS0000033009 IS0000028249
Gjalddagi 15.04.2024 15.11.2028
Útboðsdagur 12.08.2022 12.08.2022
Uppgjörsdagur 17.08.2022 17.08.2022
10% viðbót 16.08.2022 16.08.2022
     
Uppkaupsflokkur RIKB 22 1026  
Uppkaupsverð (clean) 100,2200  

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa. Ríkisbréfin verða afhent rafrænt á uppgjörsdegi.

Greiða má fyrir flokkana með reiðufé eða með uppkaupsflokknum á uppkaupsverði.

Greiðsla í reiðufé þarf að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi. Ef greiðsla er í formi bréfa í uppkaupsflokki þarf tilkynning um magn þeirra að berast fyrir kl. 14:00 daginn fyrir uppgjörsdag. Í því tilviki er verðmæti uppkaupsbréfanna metið á uppkaupsverði að viðbættum áföllnum vöxtum (þ.e. dirty price).

Lánamál ríkisins greiða ekki þóknun vegna kaupa á RIKB 22 1026.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Markaðsupplýsingar í ágúst 2022

Flokkur RIKV 22 0921 RIKV 22 1019
ISIN IS0000034114 IS0000034213
Gjalddagi 21.09.2022 19.10.2022
Útboðsdagur 25.07.2022 25.07.2022
Uppgjörsdagur 27.07.2022 27.07.2022

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisvíxlum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisvíxlana þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag.

Vakin er athygli á því að rafræn skráning ríkisvíxilsins RIKV 22 0921 er hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM). Flokkurinn RIKV 22 1019 er skráður hjá Nasdaq CSD.

Að öðru leyti er vísað til almennrar lýsingar íslenskra ríkisvíxla og almennra útboðsskilmála á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © Tíðin