Landlæknir

Ný norræn vefsíða um heilbrigðis- og velferðarmál komin í loftið

NOMESKO & NOSOSKO eru norrænar nefndir um heilbrigðis- og velferðarmál sem hafa það markmið að þróa og birta samanburðarhæfar tölulegar upplýsingar um stöðuna í þessum tveim málaflokkum á Norðurlöndunum. Þann 21. júní sl. var tekinn í notkun ný vefsíða NOMESKO & NOSOSKO þar sem aðgengi að tölulegum upplýsingum er bætt og samanburður á milli Norðurlandanna auðveldaður til muna.

Landlæknir

Hraðpróf eða PCR til að finna Omicron?

Rapid antigen test or PCR to find Omicron?

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Fréttatilkynning vegna hlutaúttektar á HSS

Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007 ber embætti landlæknis að fylgjast með gæðum og öryggi heilbrigðisþjónustunnar og stuðla að umbótum. Hlutaúttekt á legudeild D á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) var unnin að frumkvæði embættis landlæknis. Tilefni úttektarinnar var rannsókn embættisins á kvörtun sem barst síðla árs 2019 og leiddi í ljós alvarlega annmarka á þjónustu.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Sérfræðingur í gerð viðbragðsáætlana hjá sóttvarnalækni

Embætti landlæknis óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á sóttvarnasvið við gerð viðbragðsáætlana, framkvæmd þeirra og æfinga auk annarra starfa. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á almenna þekkingu í heilbrigðisfræðum, samskiptafærni og fagmennsku. Næsti yfirmaður er sóttvarnalæknir

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin