Landlæknir

Ný norræn vefsíða um heilbrigðis- og velferðarmál komin í loftið

NOMESKO & NOSOSKO eru norrænar nefndir um heilbrigðis- og velferðarmál sem hafa það markmið að þróa og birta samanburðarhæfar tölulegar upplýsingar um stöðuna í þessum tveim málaflokkum á Norðurlöndunum. Þann 21. júní sl. var tekinn í notkun ný vefsíða NOMESKO & NOSOSKO þar sem aðgengi að tölulegum upplýsingum er bætt og samanburður á milli Norðurlandanna auðveldaður til muna.

Landlæknir

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn COVID-19

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Íbúar á Íslandi og aðrir sem hafa tengslanet á Íslandi eru beðnir um að fara í sýnatöku vegna COVID-19 sem fyrst eftir komuna til landsins.

Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til þeirra sem eru bólusettir eða eru með sögu um fyrri COVID-19 sýkingu og eru búsettir á Íslandi, eða hafa hér tengslanet, að fara í sýnatöku vegna COVID-19 við komuna hingað til lands þrátt fyrir neikvætt PCR- eða antigen próf, sem tekið var fyrir brottför.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin