​Nýverið hafa komið dagar þar sem loftmengun hefur farið yfir heilsuverndarmörk. Mikilvægt er að minnka bílaumferð og menga ekki andrúmsloftið að óþörfu.