Afli íslenskra fiskiskipa í september var 109 þúsund tonn sem er 1% meiri afli en í september 2018. Botnfiskafli var rúm 36 þúsund tonn og jókst...
Í júlí 2019 var vöruútflutningur í greiðslujöfnuði* áætlaður 52,2 milljarðar en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 71,1 milljarður. Vöruviðskiptajöfnuður í greiðslujöfnuði var því áætlaður neikvæður um 18,9...
15.10.2019 Fréttir – Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi Brexit án samnings þýðir að Bretland verður að þriðja ríki gagnvart Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Strangar reglur gilda um innflutning matvæla...
Erindi og málstofur varðandi jökla og ís voru því áberandi á Hringborði Norðurslóða (Arctic Circle) þetta árið þar sem fulltrúar Veðurstofunnar fluttu erindi, stýrðu málstofum og...
16. október 2019 Félag atvinnurekenda, Húseigendafélagið og Landssamband eldri borgara efna til morgunverðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 25. október kl. 8-10, undir yfirskriftinni „Eru fasteignir...
16. október 2019 Félag atvinnurekenda vekur athygli félagsmanna sinna á þeim reglum, sem gilda um jafnlaunavottun fyrirtækja samkvæmt jafnréttislögum nr. 10/2008 og reglugerð nr. 1030/2017, um vottun...
15. október 2019 Lög um rafrettur banna sölu þeirra og tengdra vara til barna yngri en 18 ára. Félagsmenn FA hafa framfylgt slíku banni, fyrst að...
14. október 2019 95 króna stykkjatollur eða þá allt að 50 króna útboðsgjald leggst á hvert einasta afskorið blóm sem flutt er inn. Félag atvinnurekenda hefur...
10. október 2019 Félag atvinnurekenda vill minna félagsmenn sína á að gera nauðsynlegar ráðstafanir varðandi vinnutíma starfsmanna sem eiga aðild að VR, en breytt ákvæði um...
Frá september 2018 til ágúst 2019 voru að jafnaði 18.505 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 265 (1,5%) frá síðustu 12 mánuðum þar á...