Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til fundar í morgun um breytingar á landbúnaðarkerfi Bretlands eftir útgöngu úr Evrópusambandinu. Á fundinum fór Torfi Jóhannesson, doktor...
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, hafa samþykkt tillögur aðgerðateymis gegn ofbeldi um varanlegan stuðning við börn í viðkvæmri stöðu til...
Ísland veitir Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Malaví 26 milljónir króna til að bregðast við neyðarástandi vegna COVID-19. Með stuðningi Íslands setur WFP upp skimunar- og...
Samræmd vísitala neysluverðs á Evrópska efnahagssvæðinu í janúar 2021 hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Á einu ári hefur vísitalan hækkað um 1,2%. Talnaefni hefur verið...
Flokkur RIKV 21 0615 RIKV 21 0915 ISIN IS0000032753 IS0000032316 Gjalddagi 15.06.2021 15.09.2021 Útboðsdagur 25.02.2021 25.02.2021 Uppgjörsdagur 01.03.2021 01.03.2021 Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00,...
23. febrúar 2021 Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands sendi nýlega dreifibréf til eftirlitsskyldra aðila til að vekja athygli á lögum nr. 7/2021 um fjárhagslegar viðmiðanir. Lögin kveða m.a....
Hrönn Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, fjallar á hádegisfundi fimmtudaginn 25. febrúar 2021 um hvernig heimilisofbeldi birtist heilbrigðisstarfsfólki, aukningu og áhættuþætti. Drífa Jónsdóttir...
Uppfærð markmið Íslands í loftslagsmálum um aukinn samdrátt í losun, sem kynnt voru á leiðtogafundi um loftslagsmetnað í desember sl., hafa verið tilkynnt formlega til skrifstofu...
23.02.2021 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á morgun, 24. febrúar og fela þær í sér umtalsverðar tilslakanir, að tillögu sóttvarnalæknis með hliðsjón af góðri stöðu...
23. febrúar.2021 | 12:40 Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar Nú er í gangi á vegum Umhverfisstofnunar námskeið fyrir verðandi landverði. Í ár var námskeiðið aðlagað að fjöldatakmörkunum og það...