28.01.2020 Fréttir – Innkallanir Matvælastofnun vekur athygli neytenda með mjólkuróþol og vegan neytenda á NO MOO súkkulaðibúðingi sem seldur er í verslunum Iceland. Búðingurinn getur innihaldið...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um náttúruvernd. Í frumvarpinu er lögð til lagfæring á skilgreiningu hugtaksins...
Í dag undirrituðu utanríkisráðherrar Íslands, Noregs og Liechtenstein samning við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópska efnahagssvæðinu. Bretland mun ganga úr Evrópusambandinu 31. janúar nk. á grundvelli...
Athygli er vakin á upplýsingamiðlun sóttvarnalæknis vegna kórónaveirunnar (2019-nCoV) á vef embættis landlæknis. Þar eru upplýsingar til heilbrigðisstarfsfólks, leiðbeiningar og fræðsla fyrir almenning, upplýsingar og fræðsla...
28.01.2020 Anton Sveinn Mckee, afreksmaður í sundi og tvöfaldur Ólympíufari, mun taka yfir Instagram síðu ÍSÍ @isiiceland þann 31. janúar nk. og taka upp sinn dag á Instagram...
24.1.2020 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 28. janúar kl. 13:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og...
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (2019-nCoV). Ekkert smit hefur verið staðfest á Íslandi. Í lok desember...
27.01.2020 Fjármálaeftirlitið hefur í dag veitt Valitor hf. starfsleyfi sem greiðslustofnun, sbr. lög nr. 120/2011, um greiðsluþjónustu. Í nýja leyfinu felst að félaginu er heimilt að...
Umhverfisstofnun kynnir hér með tillögu að friðlýsingarskilmálum fyrir fólkvanginn Hlið ásamt tillögu að mörkum svæðisins.
Sveitarfélagið Árborg hefur leitað eftir því að ríkið komi að fjármögnun vegna uppbyggingar menningarsalar á Selfossi. Salur í húsakynnum Hótels Selfoss, sem kostaður var af sveitarfélaginu...