04.12.2019 Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf um að innkalla þurfi 25 Mersedes Benz Sprinter bifreiðar af ótilgreindum árgerð Ástæða innköllunarinnar er að möguleiki...
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna, tók þátt í málþingi um loftslagsmál í gær með ungu fólki á norrænum loftslagsaðgerðadögum í Stokkhólmi, sem...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Íslands, Skotlands og...
Yfirborðshrím í Heiðmörk á síðasta degi nóvembermánaðar. Stutt yfirlit 3.12.2019 Nóvember var óvenju hægviðrasamur og tíð hagstæð. Óvenju þurrt var um landið norðanvert og var mánuðurinn...
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands skilaði Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, í dag skýrslu sinni um þjóðgarð á miðhálendinu. Í nefndinni sátu fulltrúar...
Nýlega fór fram ráðstefna í Aþenu á vegum Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna, UNECE, um aðlögun samgöngukerfa að loftslagsbreytingum undir yfirskriftinni: „Raising awareness on adaptation of transport infrastructure...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra tilkynnti í dag um stofnun lögregluráðs. Um er að ræða formlegan samráðsvettvang lögreglustjóra sem byggist á því markmiði að efla samráð og...
03.12.2019 Afmælishóf Ólympíufara 2019 fer fram nk. fimmtudag, 5. desember 2019, kl.17 í salarkynnum ÍSÍ í Laugardal. Stjórn Samtaka íslenskra Ólympíufara (SÍÓ) býður öllum Ólympíuförum og...
Niðurstöður PISA könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD) voru kynntar í dag en könnunin var vorið 2018 lögð fyrir 15 ára nemendur í 142 skólum. Alls...
29.11.2019 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar miðvikudaginn 4. desember kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og...