Vegna aðstæðna í samfélaginu fellur niður árlega ráðstefnan „Fjölskyldan og barnið“ sem kvenna- og barnaþjónusta Landspítala stendur fyrir.

Ætlunin var að halda ráðstefnuna 2. október 2020.