Hagstofan

Sögulegar hagtölur: Afli íslenskra skipa eftir aflategundum og veiðisvæðum 1905-2017

Hagstofan birtir sögulegar hagtölur sem sýna skiptingu aflategunda íslenskra fiskiskipa eftir veiðisvæðum í Norður-Atlantshafi á tímabilinu 1905-2017. Taflan hefur ekki birst áður með jafn ítarlegum hætti en sem dæmi sýna tölurnar glöggt hvaða aflategundir sjómenn veiddu utan hefðbundinna Íslandsmiða og á hvaða veiðisvæðum fyrir einstök ár. Talnaefni hefur verið uppfært.

Hagstofan

Kjötframleiðsla 14% meiri en í maí 2021

Flýtileið yfir á efnissvæði