Í Starfsemisupplýsingum Landspítala eru birtar tölur og myndrænar talnaupplýsingar um starfsemi spítalans.

Starfsemisupplýsingar Landspítala ágúst 2020

Í ágústmánuði 2020 var Landspítali settur á neyðarstig vegna Covid-19 faraldursins og það endurspeglast í Starfsemisupplýsingum spítalans.