Vísindaráð Almannavarna fundaði í morgun um eldgosið á Reykjanesskaga. Farið var yfir nýjustu gögn og mælingar til að meta stöðuna og framhald gossins. Er það mat...
Almannavarnir eru í góðu samstarfi við Samgöngustofu. Textinn hér að neðan er af heimasíðu Samgöngustofu. Nú þegar eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi vill Samgöngustofa,...
Í dag fóru fór vísindafólk og fulltrúi frá Almannavörnum í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgossins. Það er mat þeirra að eldgosið sé fremur...
Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í dag kl. 15:00 í dag vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna um...
Í dag funduðu fulltrúar frá Grindavíkurbæ, lögreglunni á Suðurnesjum, Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, HS Orku og öðrum viðbragðsaðilum í kjölfar stóru skjálftanna sl. sólarhring á Reykjanesskaganum. Á fundinum...
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst uppúr hádegi í dag 30. júlí og er enn...
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Landris mældist vestan við Þorbjörn á tímabilinu 28. apríl – 28. maí...
Til þess að einfalda vinnu sveitarfélaga við að greina og leysa þær krísur sem upp koma á Íslandi hafa Almannavarnir útbúið vefgátt þar sem haldið er utan...
Vísindaráð almannavarna hélt fund þriðjudaginn 17. maí 2022. Tilefni fundarins var aukin skjálftavirkni á Reykjanesskaga og hreyfingar sem mælst hafa á svæðinu. Sunnudaginn 15. maí lýsti...
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir 4...