30.6.2022 Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfunda kl. 15:00: Greiðslur til LOGOS lögmannsþjónustu – svar fjármála- og efnahagsráðherra, þingskjal 1426. Brot gegn áfengislögum – svar fjármála-...
22.6.2022 Á tímabilinu frá 2. október 2021 til 1. maí 2022 bárust Útlendingastofnun 71 umsókn um ríkisborgararétt sem lagðar voru fyrir Alþingi. Allsherjar- og menntamálanefnd bárust...
20.6.2022 Þingfundum 152. löggjafarþings var frestað 16. júní 2022. Þingið var að störfum frá 23. nóvember til 28. desember 2021 og frá 17. janúar til 16....
16.6.2022 Fundum Alþingis var frestað 16. júní 2022 til 13. september 2022. Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, flutti ávarp við þingfrestun og fór yfir þingstörfin. Hann bað þingmenn...
14.6.2022 Þriðjudaginn 14. júní tekur Guðmundur Ingi Guðbrandsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans Ólafur Þór Gunnarsson af þingi. Þá tekur Jón Steindór...
13.6.2022 Líneik Anna Sævarsdóttir, 2. varaforseti Alþingis, sækir árlegan fund forseta þjóðþinga evrópskra smáríkja sem haldinn er í Mónakó 13.–14. júní 2022. Á dagskrá fundar eru...
10.6.2022 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 13. júní kl. 11:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, menningar-...
9.6.2022 Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi á Alþingi í dag. Ríkisendurskoðandi er kjörinn af Alþingi til sex ára í senn. Hann tekur við af Skúla...
9.6.2022 Oddný G. Harðardóttir, 1. varaforseti Alþingis, sækir Álandseyjar heim í boði Bert Häggblom, forseta lögþings Álandseyja í dag, 9. júní. Þann dag árið 1922 var...
8.6.2022 Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður) fara fram á Alþingi í kvöld, miðvikudaginn 8. júní, og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar hefjast kl. 19:35, skiptast...