Cuxhaven við bryggju á Akureyri í morgun Togarinn Cuxhaven NC 100 kom til Akureyrar í morgun með um 300 tonn af ferskum fiski, aðallega þorski sem...
Heilsa og vellíðan jarðarbúa hefur batnað undanfarna áratugi. Enn er þó til staðar ójöfnuður í heilsu eftir löndum, svæðum og þjóðfélagshópum, þ.á.m á Íslandi. Fer þessi...
Listaverkið Hvítserkur við fiskvinnsluhús Samherja á Dalvík.Mynd: Guðný Sigríður Ólafsdóttir Þegar sumarið lét loksins sjá sig á Norðurlandi var gengið frá uppsetningu á glæsilegu listaverki framan...
Kaldbakur EA lagðist að Togarabryggjunni á Akureyri síðdegis í gær og hélt nokkrum klukkustundum síðar aftur á miðin Kaldbakur EA 1, ísfisktogari Útgerðarfélags Akureyringa, kom til...
Í tilefni af Degi án tóbaks leggur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin áherslu á að hvetja þjóðir og einstaklinga til að hætta tóbaksnotkun.
Undanfarin mörg ár hefur mikið verið fjallað um ýmis málefni er tengjast starfsemi Samherja. Samherji hefur á að skipa mjög hæfu starfsfólki á mörgum stöðum á...
Ný rannsókn frá Bretlandi sýnir útreikninga á hversu mikið er hægt að tengja ýmsa heilsuhegðun við tvö af algengustu krabbameinunum sem greinast í dag.
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að setja Færeyjar aftur á lista yfir áhættusvæði COVID-19 vegna vaxandi nýgengi smita þar í landi.
Embætti landlæknis stóð þann 18. maí sl. fyrir rafrænum kynningar- og samráðsfundi um verkefnið Fyrstu 1000 dagar barnsins á Norðurlöndunum. Þetta er norrænt samstarfsverkefni sem embættið...
– segir Guðmundur Jónsson, skipstjóri á Vilhelm EA 11 en skipið var að klára sína fjórðu veiðiferð. „Það hefur allt gengið samkvæmt óskum hjá okkur. Við...