14.04.2021 Í dag eru 100 dagar þangað til Ólympíuleikarnir í Tókýó verða settir.Ólympíustöðin (Olympic Channel) hefur af því tilefni gefið út handteiknaða teiknimyndaþætti sem bera nafnið...
14.04.2021 Heilbrigðisráðherra hefur nú gefið út nýja reglugerð sem tekur gildi 15. apríl og gildir til 5. maí nk.Með henni eru gerðar verulegar tilslakanir á íþróttastarfi...
13.04.2021 Það stefnir í bjartari tíma varðandi íþróttastarfið í landinu, samkvæmt frétt frá heilbrigðisráðuneytinu, sjá hér: Í fréttinni er að finna minnisblað frá sóttvarnalækni þar sem fram...
09.04.2021 Fram kemur í pistli mennta- og menningarmálaráðherra á Facebook rétt í þessu að það sé forgangsmál hjá stjórnvöldum að koma íþrótta- og æskulýðsstarfinu af stað sem...
06.04.2021 Alþjóðlegur dagur íþrótta í þágu þróunar og friðar er haldinn hátíðlegur í dag. Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) útnefndi daginn sem slíkan á ársþingi sínu árið 2013 til...
06.04.2021 Í dag, 6. apríl 2021, eru 125 ár frá setningu fyrstu nútíma Ólympíuleikanna, en þeir fóru fram í Aþenu í Grikklandi dagana 6. til 15....
26.03.2021 Ungmennafélag Akureyrar (UFA) tók við viðurkenningu fyrir að vera Fyrirmyndarfélag ÍSÍ þann 25. mars sl. Það var Kristín Sóley Björnsdóttir sem veitti viðurkenningunni viðtöku en...
25.03.2021 Aðalfundur Handknattleiksfélags Kópavogs (HK) fór fram í gærkvöldi, í hátíðarsal félagsins í Kórnum. Við það tilefni var Sigurjón Sigurðsson fráfarandi formaður félagsins sæmdur Gullmerki ÍSÍ....
24.03.2021 Vegna hópsýkinga og fjölgunar á Covid-19 smitum í samfélaginu þá hafa stjórnvöld gripið til hertra sóttvarnaaðgerða.Hópsýkingarnar eru allar af völdum breska afbrigðis kórónaveirunnar sem er...
23.03.2021 13. ársþing Héraðssambands Þingeyinga (HSÞ) var haldið í félagsheimilinu Þórsveri á Þórshöfn laugardaginn 20. mars 2021. Alls voru 56 þingfulltrúar mættir til þings af 82....