15.06.2022 Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), fjölmennasta íþróttahéraðið innan ÍSÍ, fékk nýlega Regnbogavottun Reykjavikurborgar. Markmiðið með vottuninni er að gera starfsemi Reykjavíkurborgar hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og þjónustuþega...
14.06.2022 Landsliðshópurinn í klassískum kraftlyftingum gerði góða ferð á HM í Suður-Afríku. Árangur liðsins á mótinu er besti heildarárangur í sögu Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) og hefur...
13.06.2022 Ársþing Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) fór fram dagana 10.-11. júní sl. í Skopje í Norður-Makedóníu. Fulltrúar ÍSÍ voru Þórey Edda Elísdóttir 1. varaforseti ÍSÍ og Andri...
09.06.2022 Íþróttabandalags Suðurnesja (ÍS) fór fram 2. júní sl. í húsnæði Knattspyrnufélagsins Víðis í Garðinum. Öll aðildarfélög ÍS sendu fulltrúa til þingsins. Gunnar Jóhannesson var endurkjörinn...
08.06.2022 Á næstu dögum hefst 10 daga námskeið um Ólympíuhreyfinguna í Ólympíu í Grikklandi og er þema námskeiðsins Ólympíuhreyfingin á stafrænum tíma. Þátttakendur frá Íslandi verða...
07.06.2022 Á dögunum tóku þær Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri Þróunar-og fræðslusviðs þátt í aðalfundi ENGSO (European Non-Governmental Sports Organization) í...
01.06.2022 Keppendur í kraftlyftingum hafa náð góðum árangri á alþjóðlegum stórmótum í maímánuði. Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir stóðu sig frábærlega á HM unglinga í...
31.05.2022 Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) fer fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24. -30. júlí. Hátíðin, sem er á forræði Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) er ætluð evrópskum ungmennum...
30.05.2022 Bergur Þorri Benjamínsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS) og hefur störf 1. júní nk. Bergur starfaði áður sem aðstoðarmaður þingflokks hjá Alþingi og...
30.05.2022 Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaginn 27. maí og er því verkefninu formlega lokið í ár. Verðlaun voru veitt...