29.01.2021 Valgarð Reinhardsson, afreksmaður í fimleikum, er áttundi gestur Verum hraust – Hlaðvarps ÍSÍ. Valgarð er margfaldur Íslandsmeistari í fimleikum og lykilmaður í landsliði Íslands undanfarin ár....
29.01.2021 Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tók til starfa á vormánuðum eftir að mennta- og menningarmálaráðuneytið setti lög um starfið síðastliðið haust. Samskiptaráðgjafi hefur það markmið að...
28.01.2021 Í dag eru 109 ár frá því að ÍSÍ var stofnað. Í íþróttahreyfingunni eru öll ár viðburðarrík. Það liggur í eðli starfseminnar, sem snýst um...
28.01.2021 Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands – ÍSÍ, fagnar 109 ára afmæli sínu í dag 28. janúar 2021 en sambandið var stofnað þann dag í Bárubúð árið...
27.01.2021 Grundvallarforsenda í öllu íþróttastarfi ætti að vera að styrkja áhuga barna og ungmenna á íþróttastarfinu. Hlutverk þjálfara og ábyrgð hans í uppeldi iðkenda er ótvírætt...
25.01.2021 Skráning í Lífshlaupið 2021 er hafin á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is. Nú er orðið einfaldara að skrá hreyfingu sína á meðan á Lífshlaupinu stendur því útbúið hefur...
23.01.2021 Í dag eru 6 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og...
21.01.2021Hvernig líður hinsegin ungu fólk í íþróttum? Eru íþróttir fyrir alla? Þessum spurningum og öðrum verður svarað fimmtudaginn 4. febrúar í Háskólanum í Reykjavík kl. 13:00...
20.01.2021 Skráning í Lífshlaupið 2021 hefst í dag á vefsíðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is. Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna....
20.01.2021 Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs Þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 1. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á...