03.05.2022 Miðvikudaginn 4. maí hefst Hjólað í vinnuna í tuttugasta sinn. Allir þátttakendur í verkefninu eru velkomnir á setningarhátíðina sem fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum...
02.05.2022 Sumarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Banska Bystrica í Slóvakíu 24. – 30. júlí næstkomandi. Um 3.400 ungmenni frá 48 þjóðum í Evrópu taka þátt í...
29.04.2022Íþróttabandalag Akureyrar hélt 65. ársþing sitt þann 27. apríl síðastliðinn á Jaðri, í golfskála Golfklúbbs Akureyrar. Þingforseti var Ingvar Gíslason og stýrði hann þinginu af fádæma...
28.04.2022 Ársþing Íþróttabandalags Akraness fór fram í Tónbergi, húsnæði Tónlistarskólans á Akranesi, í gær. Dagskrá þingsins var með hefðbundnu sniði og samkvæmt lögum. Íþróttabandalagið skilaði hagnaði...
27.04.2022Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, til þátttöku á námskeiði ungs íþróttafólks (20 til 30 ára) á vegum Alþjóðaólympíuakademíunnar í Ólympíu...
26.04.2022 Elías Atlason, verkefnastjóri ÍSÍ, hefur haldið kynningar víða um land í aprílmánuði og kennt á nýja skilakerfi ÍSÍ og UMFÍ sem nýlega var tekið í...
25.04.2022 Ársþing Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) fór fram sunnudaginn 24. apríl á Seyðisfirði. Benedikt Jónsson var endurkjörinn sem formaður UÍA og allir úr fyrrverandi stjórn halda...
25.04.2022 Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því...
24.04.2022 Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu hér á landi þá hefur einnig...
13.04.2022 Sú ánægjulega tilkynning barst frá mennta- og barnamálaráðuneytinu seint í gær að ríkisstjórnin hafi ákveðið að styðja íþróttahreyfinguna með 500 m.kr. fjárframlagi sem mótvægisaðgerð gegn...