28.12.2020 Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2021, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema rúmlega 515 milljónum...
22.12.2020 Íþróttafélagið Þór á Akureyri fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ föstudaginn 18. desember. Alls fengu fjórar deildir viðurkenninguna; knattspyrnudeild, handknattleiksdeild, körfuknattleiksdeild og hnefaleikadeild. Það...
21.12.2020 Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Þar er hægt að sækja um styrk vegna keppnisferða á fyrirfram ákveðin styrkhæf mót ársins 2020. Frestur til að skila...
18.12.2020 Í dag var frumvarp til laga um greiðslur til lögaðila ÍSÍ vegna launa- og verktakagreiðslna á tímum kórónufaraldurs samþykkt á Alþingi og eru það sannarlega...
18.12.2020Íþróttahreyfingin, Háskólinn í Reykjavík og breskur háskóli munu í tvö og hálft ár rannsaka fimm þætti í sálrænni og félagslegri færni barna og unglinga í íþróttum....
15.12.2020 Vegna mikillar þátttöku íslenskra tippara og góðrar afkomu á árinu 2020 hefur stjórn Íslenskra getrauna ákveðið að úthluta 50,3 milljónum króna styrk til afreksdeilda í knattspyrnu,...
14.12.2020 Verðlaunaafhending Forvarnardagsins var haldin á Bessastöðum þann 12. desember sl. Forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti verðlaunin og átti góða stund með verðlaunahöfum en...
14.12.2020 Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ þann11. desember sl. Nökkvi hefur lengi stefnt að þessari viðurkenningu og hún varð að veruleika þegar...
12.12.2020 Þann 13. desember ætlar Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpagreinum og Ólympíufari, að taka yfir story á Instagrami ÍSÍ. Sturla Snær keppti á Vetrarólympíuleikunum árið...
11.12.2020 Karen Knútsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikstjórnandi með meistaraflokki kvenna í Fram, er sjötti gestur Verum hraust – Hlaðvarps ÍSÍ. Karen hefur náð frábærum árangri...