Um endurmenntun og endurþjálfun starfsfólks í íslenskri heilbrigðisþjónustu Vegna fyrirspurna sem stofnunum okkar hafa borist vilja undirrituð taka eftirfarandi fram: Meðferð kvörtunarmáls, sem til umræðu hefur...
Frá farsóttanefnd: Landspítali er á óvissustigi. Á Landspítala eru nú: Enginn sjúklingur er inniliggjandi með virkt Covid-19 smit en 8 sem hafa lokið einangrun– Enginn er...
Mikið álag er nú á Landspítala, einkum bráðamóttöku, vegna mikils fjölda sjúklinga sem leitað hefur til spítalans síðustu daga. Á bráðamóttöku Landspítala er sjúklingum forgangsraðað eftir...
Hrönn Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, fjallar á hádegisfundi fimmtudaginn 25. febrúar 2021 um hvernig heimilisofbeldi birtist heilbrigðisstarfsfólki, aukningu og áhættuþætti. Drífa Jónsdóttir...
Í Starfsemisupplýsingum Landspítala eru birtar tölur og myndrænar talnaupplýsingar um starfsemi spítalans. Starfsemisupplýsingar Landspítala janúar 2021
Nýtt veirugreiningartæki sýkla- og veirufræðideildar Landspítala er nú komið í fulla notkun. Sú starfsemi sem deildin hefur verið með hjá Íslenskri erfðagreiningu fluttist öll í aðstöðu...
Undirbúningur er á lokametrunum fyrir flutning innkirtladeildar Landspítala úr Fossvogi í nýtt húsnæði á Eiríksgötu 5. Ráðgert er að starfsemin hefjist þar 1. mars 2021. Ný tækifæri felast í...
Kæra samstarfsfólk! Síðustu daga hefur aðeins borið á umræðu um skýrslu sem McKinsey gerði fyrir heilbrigðisráðuneytið og skilað var síðastliðið haust i. Sjálfur sat ég í...
Frá farsóttanefnd: Landspítali er á óvissustigi. Á Landspítala eru nú: Enginn sjúklingur er inniliggjandi með virkt Covid-19 smit en 8 sem hafa lokið einangrun– Enginn er...
Kæra samstarfsfólk! Nú þegar margir eru að jafna sig á þeim tíðindum að líklega verði ekki af rannsókn í samstarfi við Pfizer er ekki úr vegi...