25. febrúar 2021 Sneypuför Eflingar gegn Eldum rétt Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi öllum kröfum fjögurra fyrrverandi starfsmanna starfsmannaleigu sem starfað höfðu í nokkra daga...
19. febrúar 2021 Tíu færniþættir framtíðar Á Menntadegi atvinnulífsins fór fram fjölbreytt og skemmtileg dagskrá þar sem valinkunnir stjórnendur úr atvinnulífinu fjölluðu m.a. um topp tíu færniþætti framtíðar eftir viðmiðum Alþjóðaefnahagsstofnunar...
17. febrúar 2021 Samtök atvinnulífsins bjóða félagsmönnum sínum upp á fræðslufundi um starfsmannamál og kjarasamninga sem gagnast öllum sem hafa starfsmannamál á sinni könnu. Fundurinn fer fram í...
5. febrúar 2021 Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá Fyrir rúmum áratug hafði byggst upp varhugavert ójafnvægi í fjármálakerfi heimsins. Það kom að skuldadögum og...
3. febrúar 2021 Hefur stýrivaxtabotninum verið náð? Seðlabankinn tilkynnti í morgun að meginvöxtum bankans yrði haldið óbreyttum um sinn. Vextir á sjö daga bundnum innlánum verða því áfram 0,75% – í takt við væntingar greiningaraðila. Samhliða vaxtaákvörðun...
2. febrúar 2021 6. útgáfa leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja kynnt til leiks Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Nasdaq Iceland kynna 6. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja í opinni...
28. janúar 2021 Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá SA Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Davíð Þorlákssyni en Ingibjörg...
25. janúar 2021 Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins Menntadagur atvinnulífsins fer fram 4. febrúar 2021 en þetta er í áttunda sinn sem dagurinn er haldinn. Menntadagur atvinnulífsins...
21. janúar 2021 Gerbreytt umhverfi Það er hlutverk ríkisins að tryggja umgjörð um fjármálakerfið sem dregur úr óhóflegri áhættu og kostnaði skattgreiðenda. Ríkið átti vitaskuld að...
20. janúar 2021 Mikilvægu stefnumáli fylgt úr hlaði Síðastliðið vor lagði Bankasýsla ríkisins fram tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um að hefja söluferli að eignarhlut sínum...