Embætti landlæknis vekur athygli á því að reglugerð nr. 401/2020, sem fellur úr gildi 1. maí nk., gildir um þá einstaklinga sem útskrifuðust með menntun sem...
Gefinn hefur verið út fræðslubæklingurinn „Þér kann að vera hætta búin“, sem fjallar um róandi lyf og svefnlyf. Bæklingurinn fræðir um lyfin og hjálpar einstaklingum að...
Sóttvarnalæknir hefur fengið álit sérfræðinga í blóðstorkuvandamálum á Landspítala varðandi hópa sem frekar ætti að bólusetja með mRNA bóluefnum (t.d. Moderna) en með Vaxzevria ef kostur...
Aukið hefur verið við framboð tölulegra upplýsinga um lyfjanotkun á Íslandi á vef embættis landlæknis. Þessi birting er liður í því að bæta aðgengi að áreiðanlegum...
Í vikunni 6. – 11. apríl verða um 7000 einstaklingar bólusettir með Pfizer bóluefni, helmingur fær fyrri bólusetninguna og helmingur þá seinni. Um 1300 verða bólusettir...
Skv. reglugerð 1198/2020 eru 3 mismunandi flokkar heilbrigðisstarfsmanna skilgreindir sem bólusetja skal gegn COVID-19
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 með Dalvík í baksýn.Mynd: Haukur Arnar Gunnarsson Vilhelm Þorsteinsson EA 11, nýtt skip til uppsjávarveiða sem var smíðað sérstaklega fyrir Samherja, sigldi...
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 sigldi inn fyrir 200 mílna lögsögu Íslands í morgun og voru þessar fallegu myndir teknar við það tilefni. Myndatökumaður var Árni Rúnar...
Skv. nýrri reglugerð heilbrigðisráðuneytis um sóttvarnaraðgerðir er ferðamönnum sem koma frá eða hafa dvalið í meira en sólarhring á síðastliðnum 14 dögum á svæði þar sem...
Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir...