Í kjölfar nýrra athugana landvarða er það mat sérfræðinga Umhverfisstofnunar að ekki sé þörf á að beita takmörkunum á svæðunum yfir háveturinn.