Alþingi

Þriðji og síðasti hluti þingsetningarfundar miðvikudaginn 1. desember

30.11.2021

Þriðji og síðasti hluti þingsetningarfundarins sem hófst þriðjudaginn 23. nóvember og var fram haldið fimmudaginn 25. nóvember hefst kl. 13 miðvikudaginn 1. desember.

Kjörinn verður nýr forseti Alþingis ásamt varaforsetum, sem og fastanefndir og alþjóðanefndir. Þá verður hlutað um sæti þingmanna.

Um kvöldið, kl. 19:30, er svo á dagskrá stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana.

Alþingi

Sérstök umræða miðvikudaginn 19. janúar um sölu Símans hf. á Mílu ehf.
19.1.2022Miðvikudaginn 19. janúar um kl. 15:30 verður sérstök umræða um sölu Símans hf. á Mílu ehf. Málshefjandi er Ásthildur Lóa Þórsdóttir og til andsvara verður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

AsthildurLoa_KatrinJakobs

Halda áfram að lesa

Alþingi

Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 20. janúar
18.1.2022Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 20. janúar kl. 10:30. Þá verða til svara innviðaráðherra og vísinda,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Halda áfram að lesa

Alþingi

Sérstök umræða þriðjudaginn 18. janúar um stöðuna í heilbrigðiskerfinu
18.1.2022Þriðjudaginn 18. janúar um kl. 14 verður sérstök umræða um stöðuna í heilbrigðiskerfinu.

Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra.

OddnyHardardottir_WillumThor

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin