Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisbréfa – RIKB 23 0515 – RIKB 28 1115

Flokkur RIKB 22 1026 RIKB 24 0415
ISIN IS0000020717 IS0000033009
Gjalddagi 26.10.2022 15.04.2024
Útboðsdagur 30.07.2021 30.07.2021
Uppgjörsdagur 05.08.2021 05.08.2021
10% viðbót 04.08.2021 04.08.2021

Á útboðsdegi, milli kl. 10:30 og 11:00, fer fram útboð hjá Lánamálum ríkisins á ríkisbréfum í þeim flokkum, með þeim ISIN númerum og með þeim gjalddögum sem fram koma í töflunni hér að ofan. Greiðslur fyrir ríkisbréfin þurfa að berast Seðlabankanum fyrir kl. 14:00 á uppgjörsdegi og verða bréfin afhent rafrænt sama dag. Um 10% viðbótarkaupréttinn gildir 6. gr. í almennum útboðsskilmálum ríkisbréfa.

Að öðru leyti er vísað til lýsingar skuldabréfaflokksins og almennra útboðsskilmála ríkisbréfa á heimasíðu Lánamála ríkisins.

Nánari upplýsingar veitir Magnús Freyr Hrafnsson, Lánamálum ríkisins í síma 569 9679.

Lánamál ríkisins

Niðurstöður í útboði ríkisbréfa – RIKB 23 0515 – RIKB 42 0217

Flokkur 

RIKB 23 0515

RIKB 42 0217

Greiðslu-og uppgjörsdagur 

25.05.2022

25.05.2022

Samþykkt tilboð að nafnverði (m.kr.) 

14.343

5.700

Samþykkt (verð / flatir vextir) 

96,090

/

5,750

90,443

/

5,290

Fjöldi innsendra tilboða 

33

12

Upphæð móttekinna tilboða að nafnverði (m.kr.) 

16.543

6.850

Fjöldi samþykktra tilboða 

29

9

Fjöldi samþykktra tilboða úthlutað að fullu 

29

9

Lægsta úthlutaða verð / Hæstu úthlutuðu flötu vextir 

96,090

/

5,750

90,443

/

5,290

Hæsta úthlutaða verð / Lægstu úthlutuðu flötu vextir 

96,210

/

5,610

90,600

/

5,280

Lægsta verð / Hæstu flötu vextir úthlutaðir að fullu 

96,090

/

5,750

90,443

/

5,290

Vegið meðaltal samþykktra tilboða (verð / flatir vextir) 

96,146

/

5,680

90,466

/

5,290

Besta tilboð (verð / flatir vextir) 

96,210

/

5,610

90,600

/

5,280

Versta tilboð (verð / flatir vextir) 

95,990

/

5,860

90,218

/

5,310

Vegið meðaltal innsendra tilboða (verð / flatir vextir) 

96,126

/

5,710

90,429

/

5,290

Hlutfall samþykktra tilboða sem tekin eru að hluta (u.þ.b.) 

100,00 %

100,00 %

Boðhlutfall 

1,15

1,20

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Tilkynning um útboð ríkisbréfa – RIKB 23 0515 – RIKB 42 0217 – Skiptiútboð eða reiðufé

Lánamál ríkisins vekja athygli á því að rafræn skráning nýs ríkisvíxlaflokks sem fyrirhugað er að bjóða út þann 30. maí nk. verður hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM). Markaðsaðilar eru hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir tímanlega til að tryggja hnökralaust uppgjör viðskipta. Hefðbundin útboðstilkynning verður birt tveimur virkum dögum fyrir útboðið, þ.e. miðvikudaginn 25. maí nk.

Halda áfram að lesa

Lánamál ríkisins

Markaðsupplýsingar í maí 2022

Lánamál ríkisins vekja athygli á því að rafræn skráning nýs ríkisvíxlaflokks sem fyrirhugað er að bjóða út þann 30. maí nk. verður hjá Verðbréfamiðstöð Íslands hf. (VBM). Markaðsaðilar eru hvattir til að gera viðeigandi ráðstafanir tímanlega til að tryggja hnökralaust uppgjör viðskipta. Hefðbundin útboðstilkynning verður birt tveimur virkum dögum fyrir útboðið, þ.e. miðvikudaginn 25. maí nk.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © Tíðin