Landlæknir

Um áframhaldandi notkun Vaxzevria (COVID-19 bóluefni Astra Zeneca) hjá körlum

Landlæknir

Ný norræn vefsíða um heilbrigðis- og velferðarmál komin í loftið

NOMESKO & NOSOSKO eru norrænar nefndir um heilbrigðis- og velferðarmál sem hafa það markmið að þróa og birta samanburðarhæfar tölulegar upplýsingar um stöðuna í þessum tveim málaflokkum á Norðurlöndunum. Þann 21. júní sl. var tekinn í notkun ný vefsíða NOMESKO & NOSOSKO þar sem aðgengi að tölulegum upplýsingum er bætt og samanburður á milli Norðurlandanna auðveldaður til muna.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Fyrstu 1000 dagar barnsins. Skýrsla með niðurstöðum vinnustofu og samráðsfundar

Embætti landlæknis leiðir umfangsmikið norrænt samstarfsverkefni um velferð og vellíðan barna og foreldra þeirra við upphaf ævinnar. Verkefnið er eitt af formennskuverkefnum Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og stendur til ársins 2022.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Ársskýrsla embættis landlæknis 2020 er komin út

Ársskýrsla Embættis landlæknis fyrir árið 2020 er komin út á vef embættisins. Í inngangi ársskýrslunnar segir Alma D. Möller, landlæknir; „Þegar fyrsta smit kórónuveirunnar, SARS-CoV-2 greindist, þann 28. febrúar 2020 hófst atburðarrás sem fáa hafði órað fyrir.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin