Landlæknir

Um gildistíma COVID-19 bólusetningavottorða á landamærum innan Evrópu

Þann 1. febrúar nk. tekur gildi ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission; EC) um að COVID-19 bólusetningaskírteini fái 9 mánaða gildistíma frá grunnbólusetningu fyrir 16 ára og eldri. Forritin sem lesa skírteinin á landamærum munu reikna gildistímann út frá dagsetningu síðasta skammts grunnbólusetningar. Ef lengra er liðið en 9 mánuðir frá grunnbólusetningu mun vottorðið teljast ógilt á landamærum alveg sama hvað stendur á því.

Landlæknir

Monkeypox sýking greinist í Evrópu

Undanfarið hafa borist fréttir um sýkingar af völdum monkeypox veiru í nokkrum löndum í Evrópu t.d Bretlandi, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Belgíu og Svíþjóð en einnig hefur sjúkdómurinn greinst í Bandaríkjunum og Kanada.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Niðurstöður úr rannsókn sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar á útbreiðslu COVID-19 á Íslandi

Í byrjun apríl 2022 var gerð rannsókn á höfuðborgarsvæðinu þar sem könnuð var útbreiðsla COVID-19 á meðal einstaklinga 20-80 ára.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Andlát á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi faraldurs

Yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur leitt í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi faraldurs til 1. apríl 2022.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © Tíðin