Landlæknir

Varað við innvortis notkun Soolantra krems (ivermektín)

Landlæknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lýðheilsusjóð 2022

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Lýðheilsusjóð 2022 og er frestur til þess að sækja um til 15. nóvember 2021. Sótt er um á vefsvæði Lýðheilsusjóðs.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Aukaverkanir eftir bólusetningar gegn COVID-19 og alvarlegar COVID-19 sýkingar hjá börnum

Fjöldabólusetningar 12–15 ára með seinni skammti af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn COVID-19 fóru fram í viku 37 og eru því fjórar vikur liðnar frá þeim í þessari viku.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Áframhaldandi notkun COVID-19 bóluefnis Moderna á Íslandi

Óbirt gögn frá Norðurlöndunum gefa til kynna að líkur á hjartabólgum eftir bólusetningu gegn COVID-19 séu mun hærri ef bóluefni Moderna er notað fyrir 18–39 ára einstaklinga heldur en eftir bólusetningu með bóluefni frá Pfizer.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin